“My friends, my community” – Iceland

21.03.2016 – World Down-Syndrome Day:

My name is Finnbogi Örn and I am a 14 year old boy. I attend a secondary school in the capital of Iceland, Reykjavík.

Finnbogi Örn:
I am very happy in school, where I learn a lot. My favorite subjects are science, Icelandic and home economics. My classmates are fantastic. We learn interesting things in school and work together on projects. The library is my favorite place in school and I read many books on science and geography.
There is no bullying at my school or prejudice and everybody is polite and good to each other.
Comments from Finnbogi‘s classmates:
“It’s good to be Finnbogi’s classmate because people can learn a lot from him, for example not to have prejudice against people who are disabled or maybe a little different. Also, he teaches us what people can achieve if they set their mind to it and shows us how incredibly strong he is. Besides all this, he is also fun to be with and funny. He is a good company and great just the way he is. ”
“It is a lot of fun to have Finnbogi in our class. I like it a lot. I think having him in our class is good and empowering for both him and me. Finnbogi is a fun, funny, kind, he is a good drawer and imaginative. I have learned a lot from Finnbogi and it is nice to have him as a classmate. ”
“Diversity”
“Finnbogi is always active when we have to work on group assignments. He is also always kind to everyone. ”
„For us it´s very good to have him in our class because he is a very fun person and even though he has Down Syndrome it doesn´t make him different. He is a very good friend and we are lucky to have him in our class!“

Vinir mínir – samfélagið mitt – Ísland

Ég heiti Finnbogi Örn og er 14 ára nemandi í unglingadeild í skólanum mínum í höfuðborg Íslands, Reykjavík.

Finnbogi Örn:
Ég er mjög ánægður í skólanum mínum, þar læri ég margt og eru uppáhalds fögin mín náttúrufræði, íslenska og heimilisfræði. Bekkjarfélagar mínir eru frábærir og lærum við áhugaverða hluti í skólanum og vinnum saman verkefni. Bókasafnið er uppáhaldsstaðurinn minn í skólanum og ég les mikið bækur um vísindi og landafræði.
Í skólanum mínum er ekki einelti eða fordómar og allir eru kurteisir og góðir við hvern annan.
Ummæli bekkjarfélaga Finnboga:
„Það er gott að vera með Finnboga í bekk því að fólk getur lært margt af honum, t.d að vera ekki með fordóma fyrir fólki sem er kannski fatlað eða aðeins öðruvísi. Hann kennir okkur líka að hvernig sem fólk er getur það gert það sem það vill og sýnir okkur hvað hann er ótrúlega sterkur. Fyrir utan þetta allt er hann líka mjög skemmtilegur og fyndinn . Hann veitir okkur félagsskap og er frábær eins og hann er.“
„Það er mjög gaman að hafa Finnboga í bekknum. Mér finnst það vera mjög skemmtilegt. ég held að það að hafa hann í bekknum sé gott og eflandi fyrir bæði hann og mig. Finnbogi er skemmtilegur, fyndinn, góður, hann teiknar vel og er hugmyndaríkur. Ég hef lært mjög margt af Finnboga og það er gaman að hafa hann sem bekkjarfélaga.“
„Fjölbreytileiki“
„Finnbogi er alltaf virkur í hópavinnu þegar það er verkefni. Hann er líka alltaf góður við alla.“
„Það er mjög gott fyrir okkur að hafa Finnboga í bekknum okkar því hann er skemmtilegur og þótt hann sé með Down Syndrome gerir það hann ekkert öðruvísi. Hann er góður vinur og við erum heppin að hafa hann í bekknum okkar!“